HÖFÐATORG INVITATIONAL
--- ATH: Höfðatorg Invitational hefur verið fært til hausts 2024 ---
Vonumst til að sjá ykkur í haust!
Öllum fyrirtækjum og starfsfólki á Höfðatorgi er heimil þátttaka.
Engin takmörk eru á fjölda þátttakenda fyrirtækis, en tvö bestu skorin samanlagt m/forgjöf telja.
Til þess að taka þátt þarf að skrá sig inn með
TrackMan Golf appinu á staðnum.
Heiðurinn er undir!
- Völlur: Grafarholtsvöllur, Reykjavík.
- 18 holu punktakeppni m/forgjöf.
- Teigar: 5478m kk / 4669m kvk.
- Leikmannafjöldi í holli: 1-4.
- Leiktími: Gera þarf ráð fyrir einni klukkustund pr. leikmann (4 leikmenn = 4 klst.). Leikmenn bóka sér sjálfir tíma á heimasíðu að skráningu lokinni með 20% afsláttarkóða sem sendur er á þátttakendur.
- Leikforgjöf er GolfBox forgjöf deilt með 3/4 (leikmaður skráir sjálfur leikforgjöf á staðnum)
- Hámarksleikforgjöf er 28. Ath. ekki er púttað.
- Farandbikarinn hlýtur það fyrirtæki sem á samanlagt tvö bestu skorin. Glæsileg verðlaun fyrir þrjú efstu sætin m.a. frá ÓJK-ÍSAM og Golfskálanum.
Skráningarform
Skráðu þig í Höfðatorg Invitational